Selásskóli

Undirsíður:
Selásskóli hóf þátttöku í verkefninu LAND-NÁM árið 2015. Eins og í öðrum samstarfsskólum er það 4.bekkur sem kemur að vori og tekur til hendinni, plantar trjáplöntum og græðir upp land með því að dreifa hrossataði. Sami árgangur kemur venjulega að hausti einnig þá orðinn 5.bekkur. Vettvangur uppgræðslu Selásskóla er við rætur Vífilsfells, á Bolaöldu.

© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón