Stjórn GFF

Frá aðalfundi 3.maí 2016 er stjórn GFF skipuð eftirtöldum einstaklingum:

  • Hjálmar Hjálmarsson leikari, formaður
  • Berglind Ásgeirsdóttir garðyrkjumaður
  • Eggert Gunnarsson dýralæknir
  • Heimir Björn Janusarson garðyrkjumaður
  • Jónína Ágústsdóttir skólastjóri
  • Mörður Árnason íslenskufræðingur
  • Tinna Gunnlaugsdóttir leikari
  • Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi og aðjúnkt við HÍ
  • Vilborg Halldórsdóttir leiðsögumaður og leikari

Framkvæmdastjóri GFF frá ársbyrjun 2000 er Björn Guðbrandur Jónsson umhverfisfræðingur.Frá ferð stjórnar GFF á uppgræðsluslóðir austan við Sveifluháls 31.ágúst 2016. Frá vinstri Heimir Björn Janusarson,
Hjálmar Hjálmarsson, Eggert Gunnarsson, Valgerður Halldórsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir.


Stjórn GFF á vettvangi með vinnuhópi SEEDSliða sem var að taka síðustu handtökin við uppgræðslu einnar skíðabrekkunnar í Bláfjöllum um miðjan ágúst 2010.© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón