Kleifarvatn

Stórtæk uppgræðsla við Kleifarvatn hófst árið 2007 þar sem hrossatað úr Hafnarfirði var notað á dreift yfir stóra fláka og notuð til þess öflug tæki. Hér má sjá myndir frá mismunandi tímum af sama svæðinu. Myndirnar eru teknar í suðurátt.
Mynd frá 5.júlí 2007 áður en uppgræðsla hófst.
30.júlí 2012.
18.maí 2013

18.ágúst 2014

27.sept 2014


© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón