Sveifluháls

Árið 2011 hófst uppgræðsla rofabarða austan í Sveifluhálsi þar sem notað er hrossatað úr Hafnarfirði. Hér eru nokkrar myndir sem lýsa framvindu í einu rofabarði af nokkrum sem grædd voru upp þetta sumar.

Fyrst er samt mynd sem sýnir nýlegt útlit svæðisins, tekin 28.sept 2016.
Mynd tekin í október 2010 af rofabarðinu í austurhlíð Sveifluháls. Þetta svæði er í lögsögu Grindavíkur.
Fyrsta losun á hrossataði úr Hafnarfirði gerðist milli jóla og nýárs 2010. Við aðstæður eins og þarna sjást, nánast auð jörð í frosti komast bílarnir um allt án þess að nokkuð sjái á landinu.
Febrúar 2011. Smá saman er taðförmum bætt við.
Þegar hér er komið fram í júní 2011 hafa taðhaugarnir upplitast.
Sjálfboðaliðar SEEDS sáu um að hreyfa við efninu þannig að það kæmi að sem mestu gagni. 13.júní 2011.
Nákvæmlega svona er meiningin að mannskapurinn skilji við verkefnið. 13.júní 2011
Útlit svæðisins 9.júlí 2011.
6.október 2011.
29.mars 2012.
29.maí 2012. Þarna er farið að vinna úr því efni sem stefnt var á svæðið veturinn 2011 / 2012.
23.júlí 2012. Hvítu flákarnir eru klasar af baldursbrám.
2.sept 2012.
5.okt 2012.
12.júlí 2013
18.sept 2013
5.nóv 2013


18.ágúst 2014

Sex manns úr stjórn GFF vitja svæðisins 31.ágúst 2016. F.v. Heimir Björn Janusarson, Hjálmar Hjálmarsson,
Eggert Gunnarsson, Valgerður Halldórsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir.

Mynd að vori tekin 9.apríl 2017

Mynd frá hásumri, 8.júlí 2017.

Mynd frá hausti 10.sept 2017.© 2018 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón