Öldutúnsskóli
Samstarf við Öldutúnsskóla hófst vorið 2018, nánar tiltekið þann 16.maí.
Áfangastaðurinn var sá sami og með aðra skóla úr Hafnarfirði, Vistvangur við suðurströndina.
%20-%20Copy.JPG)
Nemendur 4.bekkjar Öldutúnsskóla tygja sig til farar.
%20-%20Copy.JPG)
Hér er hluti hópsins búinn að klára trjáplöntun úti í mörkinni.
Erfiðar aðstæður og vesen hindruðu myndatökur í vorleiðangri Öldutúnsskóla 2019.
Um haustið gegndi öðru máli og 5.bekkur skólans kom 11.sept.
%20-%20Copy.JPG)
Tveir hópar úr Öldutúnsskóla.
%20-%20Copy.JPG)
|