Öldutúnsskóli

Samstarf við Öldutúnsskóla hófst vorið 2018, nánar tiltekið þann 16.maí.

Áfangastaðurinn var sá sami og með aðra skóla úr Hafnarfirði, Vistvangur við suðurströndina.

Nemendur 4.bekkjar Öldutúnsskóla tygja sig til farar.

Hér er hluti hópsins búinn að klára trjáplöntun úti í mörkinni.

Erfiðar aðstæður og vesen hindruðu myndatökur í vorleiðangri Öldutúnsskóla 2019.

Um haustið gegndi öðru máli og 5.bekkur skólans kom 11.sept.

Tveir hópar úr Öldutúnsskóla.© 2018 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón