Hvaleyrarskóli

Undirsíður:

Samstarf við Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði hófst vorið 2018.

Vettvangur samstarfsins er á Vistvangi á suðursvæði Hafnarfjarðar. Fyrsti leiðangur var farinn 14.maí 2018 og hér eru nokkrar myndir frá þeirri ferð.

Hluti hópsins með kennurum sínum.

Fyrri hluti dags var þokkalegur en þegar Helga Ingólfsdóttir formaður Umhverfisnefndar Hafnarfjarðar tók að vígja skiltið fór að hellirigna.

Eins og sjá má fór allt vel, nema kannski veðrið. Hérna eru þau saman f.v, Helga Ingólfsdóttir, Björn Gudbrandur Jónsson og Eva Þorvaldsdóttir.© 2018 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón