Krýsuvík I

Myndirnar hér að neðan sýna framvindu á austasta hluta svæðisins sem Flensborgarar hafa unnið á undanfarin ár. Myndirnar eru allar teknar af sama sjónarhorni og hér er horft í suður til sjávar með Arnarfell í bakgrunni myndefnisins.
Mynd tekin um miðjan maí 2006 áður en Flensborgarar komu í sinn vorleiðangur. Þarna er búið að stilla upp aðföngum, kjötmjöl í hvítu döllunum, fræ í poka svo og verkfærin sem notuð voru, t.a.m. borarnir sem notaðir voru til að gera holur fyrir trjáplönturnar.
Mynd tekin um miðjan ágúst 2007.
Byrjun maí 2008.
7.ágúst 2008.
25.mars 2009.
30.ágúst 2009
4.apríl 2012.
2.sept 2012.
18.maí 2013

6.júní 2014


© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón