Við Vífilfell

Vorið 2019 er allt klárt á Bolaöldu. Taðhaugar borist og sjálfsagt að halda áfram þar sem frá var horfið.

Sumarið 2018 var smurt vel utaní þessi börð með hrossataði og vonast til að þau myndu gróa upp. Þetta er ástand mála um miðjan ágúst 2019. Sumarið 2020 verður áhugavert í þessu tilliti. Barðið snýr alveg upp í verstu vindáttina þannig að til mikils er að vinna.

Dæmi um vel heppnaða uppgræðslut á rofabarði.

Klasar sem nemendur Mýrarhúsaskóla settu niður árið 2012. Efnilegir!

Klasar sem voru gróðursettir árið 2006 pluma sig vel á Bolaöldu.© 2018 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón