Bolaalda, rofabörð grædd upp


Mynd tekin af væntanlegu uppgræðslusvæði á Bolaöldu snemma í júlí 2003. Hér er horft í vestur, í átt
að Sandskeiði.

Mynd tekin snemma í júlí 2016, 13 árum seinna á nokkurn veginn sama stað og fyrri myndin. Hér er horft
aðeins meir til norðurs en umbreytingin á staðnum er mikil.

Annað sjónarhorn notað til þess að sýna breytingarnar sem hafa átt sér stað á þessum stað s.l. 13 ár.
Mynd tekin 5.júlí 2003.

Mynd tekin 1.ágúst 2016.

© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón