10 ár

Sumarið 2018 voru liðin 10 ár frá því að hænsnaskít og símaskrá var dreift yfir vegkantinn. Hér koma nokkrar myndir frá 10 ára afmælinu.

Horft í norður yfir vegkantinn.

Mosinn tekur það sem öðrum er um megn.

Ný grastegund komin, hver?

Hjálpi mér, er ekki lítil birkiplanta að ryðja sér til rúms!© 2018 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón