Akurskóli

Samstarf við Akurskóla í Njarðvík hófst vorið 2010 og var því fundinn staður skammt frá skólanum á óbyggðu svæði innan þéttbýlisins, einskonar umferðareyju sem ekki hefur nokkurt nafn. GFF kallar svæðið Sverðseyju vegna kennileitis þar rétt hjá. Þetta er eina svæðið þar sem uppgræðsla GFF fer fram innan þéttbýlis. En eins og myndir sýna er svæðið tilvalið til að vinna verkefni eins og LAND-NÁM ekki síst vegna þess að það er einungis í göngufæri við Akurskóla.


Mynd tekin í austur yfir svæðið í ágúst 2008.


Mynd tekin 4.maí 2010 og sýnir staðhætti og kennileiti.


Júlí 2011. Blóðberg svarar vel notkun á áburðarmjöli sem notað var vorin 2010 og 2011.

© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón