Háaleitisskóli

Undirsíður:
Háaleitisskóli og GFF hófu samstarf vorið 2014. Skólinn samanstendur af Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla og stóð til að fara með sitthvorn 4.bekkinn í mörkina á Bolaöldu við rætur Vífilsfells í maí þetta ár. Þannig vildi til að daginn sem fara átti með bekkinn úr Hvassaleitisskóla var verkfall kennara og féll því sá hluti niður. 4.bekkur úr Álftamýrarskóla fór hins vegar þann 14.maí og plantaði í klasa.

2015 og 2016 gengu hlutirnir eðlilegar fyrir sig þannig að farið var með nemendur, bæði úr Álftamýri og Hvassaleiti til náms og starfa í útivist.

© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón