Vegkantur við Bláfjallaveg


Sumarið 2004 hóf GFF uppgræðslu í vegkanti við Bláfjallaveg í tilraunaskyni. Aðföngin voru afrakstur af grænum svæðum í Reykjavík og vinnuflokkur úr vinnuskóla Kópavogs sá um erfiðisvinnuna. Myndirnar hér á eftir sýna vettvang og framvindu á næstum áratug.

En fyrst mynd sem sýnir nýlegt útlit svæðisins. Næst okkur er uppgrædda svæðið frá 2004 og Vífilsfell í bak-
sýn. Mynd frá 28.september 2016.
3.júlí 2004, verkið hófst í dumbungsveðri.
3.júlí 20014.
15.júlí 2004.
23.júlí 2004.
27.sept 2004.
27.maí 2005.
4.ágúst 2005.
21.júlí 2006
20.apríl 2007
2.júlí 2007.
1.júlí 2008.
25.sept 2008
1.sept 2009.
23.júní 2010.
25.júní 2011.
9.júlí 2012.
2.júlí 2013.
23.sept 2013. Síðasta mynd af svæðinu. Allt bendir til þess að mosi sé að taka það yfir, u.þ.b. áratug eftir að uppgræðsla hófst.

11.okt. 2014


© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón