Rofabörð

Á myndunum hér að neðan er að finna rofabörð á Kleifarvatnssvæðinu sem segja má að séu í biðflokki en GFF stefnir á að græða upp þegar færi gefst, helst á árinu 2013.
Rofabarð austan í Sveifluhálsi, rétt við mörk lögsagnarumdæma Hafnarfjarðar og Grindavíkur.
Rofabörð austan í Sveifluhálsi, talsvert norðar en myndin hér á undan.
Rofabörð á flötunum rétt sunnan við Kleifarvatn í umdæmi Hafnarfjarðar.


© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón