Gerðaskóli í Garði

Gerðaskóli hóf þátttöku í LAND-NÁMi vorið 2006. Ráðist var til atlögu við uppgræðslu á moldarflagi og haldið áfram út frá því síðan. Svæði kallast Langholt, sunnan við þorpið og þar rétt hjá er m.a. að finna fiskhjalla.


Upphaflegi nemendahópurinn úr Gerðaskóla, hér samankominn í maí 2006 við moldarflagið þar sem
starfið hófst.


Plöntun lokið og gengið frá með vökvun trjáplantnanna.

Mynd tekin á sama stað í ágúst 2016.

© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón