Ársreikningar GFF

Fjármagn hefur komið til GFF úr ýmsum áttum. Frá stofnun GFF árið 1997 hafa samtökin fengið úthlutað fjármunum af fjárlögum, meðan sá háttur var hafður á að fjárlaganefnd deildi út styrkfé til félagasamtaka. Samstarf við sveitarfélög hefur einnig skilað GFF nokkuð drjúgum tekjum sem og styrktarfé frá ýmsum sjóðum og fyrirtækjum.
GFF hefur frá upphafi, ár hvert, skilað endurskoðuðum ársreikningi. Við að lesa ársreikninginn og þá sérstaklega sundurliðunarkaflann í lokin fæst fullnaðarmynd af tekjum og gjöldum GFF á viðkomandi ári og einu til tveimur árum fyrr.
Ársreikningur GFF 2016
Ársreikningur GFF 2015
Ársreikningur GFF 2014
Ársreikningur GFF 2013
Ársreikningur GFF 2012


© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón