2014


22.maí 2014 hefst ný lota en eins og áður er ráðist til atlögu við gróðurvana yfirborð.


Nemendur tóku moltu til kostanna, sáðu grasfræi og plöntuðu. Til vinstri má sjá haug af Suðurnesjamoltu.


Um haustið 2014 komu 9.bekkingar í og gerðu úttekt á þeim plöntum sem þeir settu niður vorið 2010.


Plönturnar voru mældar og metnar með leiðbeinanda frá GFF og niðurstöður skráðar.


Einnig gafst tækifæri að ræða við nemendur um vöxt og viðgang í plönturíkinu, kolefnisbindingu o.fl.

© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón