Ummyndanir í Krýsuvík af völdum uppgræðslu

Landið hefur tekið talsverðum breytingum frá því að samstarf GFF og Flensborgar hófst. Myndirnar
hér á eftir eru til vitnis um ummyndanir af völdum uppgræðslu ungra Hafnfirðinga.

Mynd frá maí 2005 og sýnir hvernig ástand lands var á austanverðu svæðinu sem Flensborgarar
hófust handa um að græða upp.


Mynd tekin 5 árum seinna, 2011 og sýnir útlit og áferð landsins eftir talsverða framvindu.


Vestar á svæðinu voru trjáplöntur orðnar vel mannhæðarháar í skjóli við lúpínu.


Mynd frá sept 2013 sýnir hve margvíslegur gróður hefur fest rætur á uppgræðslusvæði Flensborgara
í Krýsuvík.


Mynd frá sumrinu 2015 sem sýnir útlit og áferð á eystri hluta uppgræðslusvæðisins.

© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón