2016

Þann 6.júní var farið með 34 nemendur 4.bekkjar Árbæjarskóla í LAND-NÁMs leiðangur á Bolaöldu og plantað í tvo klasa, alls 50 plöntur. Ekki vannst tóm til að taka myndir við það tækifæri en hér eru tvær myndir teknar 11.júlí af þessum klösum og sýna þá í fullu fjöri.


Allt í friði og spekt með klasa Árbæjarskóla frá vorinu 2016 við rætur Vífilsfells.© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón