Álftamýri

Undirsíður:
Þegar þetta er skrifað hefur verið farið með nemendur úr Álftamýri þrisvar sinnum til trjáplöntunar á Bolaöldu við rætur Vífilsfells og þriðji haustleiðangurinn er handan við hornið.

Á köflum er það mikill handagangur í öskjunni að ekki næst að taka myndir og þannig var um árið 2015 þegar því miður engar myndir náðust af leiðöngrum nemenda.

© 2014 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs | kt. 500497-2979 | Laugavegi 13 | 511 1930 | gff@gff.is Vefumsjón